Farsældarlöggjöf
Á Íslandi hafa ný lög um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi.
Barnið verður hjartað í kerfinu
Ný lög tryggja að börn og fjölskyldur þeirra falli ekki á milli kerfa og verði ekki send á eigin ábyrgð milli þjónustuaðila innan sveitarfélaga og ríkisstofnana. Hér getur þú kynnt þér breytingarnar nánar.
LesaFarsæld: Aðstæður sem skapa barni skilyrði til að ná líkamlegum, sálrænum, vitsmunalegum, siðferðislegum og félagslegum þroska og heilsu á eigin forsendum til framtíðar.
Mælaborð um farsæld barna
Gagnvirkt mælaborð sem skilgreinir fimm grunnstoðir farsældar.